block by borgar 94335ee85a951b9a212efacb68e3706f

Samanburður á frambjóðendum 2018

Full Screen

Hér eru svör frambjóðenda úr Kosningaprófi RÚV 2018 gerð samanburðarhæf. Það getur verið mjög forvitnilegt að bera t.d. saman frambjóðendur úr sömu flokkum. Vert er að velta fyrir sér hvort, í einhverjum tilvikum, það afhjúpað ónákvæmni spurninga frekar en óeiningu í framboðum?

Til þess að auðvelda lesturinn hefur texti spurninganna hefur verið styttur til muna, og í einhverjum tilvikum hefur spurningum sem eru neikvæðar fullyrðingar verið snúið í jákvæðar. Hægt er að sjá upprunalegu fullyrðingarnar með því að músa yfir hverja röð.

index.html

main.js